26.11.2008 | 17:20
Höfum við ekkert lært ?
Eða heldur fólk virkilega að í mars verði allt ok ? Hvernig væri að kaupa bara aðeins ódýrari jólagjafir !
Annars er allt gott að frétta af okkur .. Bloggleysi stafar af flutningum og lærdómi ;) Fæ íbúðina um helgina og get ekki beðið *** Nenni samt ekki að klára að pakka :( ..
Yfir og út .. Klúbbur í kvöld .. Jibbí Jei ..
Hagkaup býður jólalán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei ég held að margir séu ekki að fatta hvað er í gangi og ekki búnir að fá skellinn. En fólk lætur líka glepjast af öllum þessum útsölum þar sem margar verslanir eru búnar að hækka vörurnar og skella síðan á 50% + afslátt
En ég og þú erum bara ekki svona vitlausar
Þóra Elísabet Valgeirsdóttir, 26.11.2008 kl. 18:38
Vei, ég elska ný blogg
Bestu kveðjur frá mér í klúbbinn...
Stella Rán, 26.11.2008 kl. 19:50
hvað er fólk að væla alltaf.....meina það koma jól hvort sem fólk á peninga eða ekki, meina ef fólk vill taka lán fyrir jólunum er það í lagi....... jólinn undanfarin ár hefur bara snúist í kringum peningaeyðslu og ekkert annað....... held að fólk ætti bara að fara að spara og láta jólin snúast í kringum ást og umhyggju en ekki einhverjar stórar,dýrar og veglegar gjafir.
Henning (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.